Um heilsusýn

LAUSNIR

ÞJÓNUSTA 

ÞETTA ERUM VIÐ
Við höfum sérhæft okkur í lausnum og þjónustu fyrir tannlækna.

Við höfum í áraraðir sérhæft starfsemi okkar við að bjóða nútíma lausnir sérstaklega miðaða að þörfum tannlækna og starfsemi þeirra. Opus Dental tannlæknaforritið og tengdar lausnir eru það framarlega á lista. Við hofum líka safnað að okkur gríðarlegri reynslu á uppsetningu og þjónustu við allflestar heilbrigðistækni vörulínur sem tannlæknar nota á Íslandi. Þessi samblanda af þekkingu og reynslu setur Heilsusýn í fremstu röð þekkingarfyrirtækja fyrir Tannlækna á Íslandi.

Heilsusýn ehf. | Uglugata 7 | 270 Mosfellsbær | Sími 567 1700 | Netfang info@heilsusyn.is

  • c-facebook