Hugbúnaðalausnir og heilbrigðistækni

 

Heilsusýn hefur sérhæft sig til fjölda ára við að þróa lausnir og afla sér þekkingu sérstaklega fyrir tannlækna á Íslandi. Lausnir frá okkur gera rekstur tannlæknastofa einfaldari, öruggari þar sem upplýsingaöryggi er tryggt.  

Opus

 

 

Opus er leiðandi heildarlausn til reksturs tannlæknastofa á Norðurlöndum. Hugbúnaðurinn er notaður daglega af meira en 18.000 tannlæknum á yfir 4.000 tannlæknastofum. Á Íslandi eru það rúmlega 250 tannlæknar sem nota Opus daglega á yfir 100 tannlæknastofum.

Þjónusta

 

 

Heilsusýn skilgreinir sig sem þjónustufyrirtæki á sviði upplýsinga- og heilbrigðistækni.Heilsusýn leggur því ríka áherslu á að veita góða þjónustu sem uppfyllir þarfir og væntingar viðskiptavina sinna.

Acteon

IActeon Group er franskt heilbrigðistækni fyrirtæki sem sérhæfir sig í að framleiða tæki til skurðaðgerða, röntgenmyndatöku og innan-munns myndatöku, með minnstu mögulegu aukaverkunum og óþægindum fyrir sjúklinginn.

Heilsusýn ehf. | Uglugata 7 | 270 Mosfellsbær | Sími 567 1700 | Netfang info@heilsusyn.is

  • c-facebook
OpusBackup2